Doula

Við leitumst við að styðja þig og erum til staðar.
Einkunnarorð okkar eru þjónusta, þekking og samfella.

Vefverslun

Við erum með gott úrval burðarpoka, taubleia
og fylgihluta. Vandaðar vörur fyrir
þig og barnið þitt.

Námskeið

Spennandi námskeið sem styðja
og efla og undirbúa ykkur enn betur fyrir
stóru stundina.

Doula

Þjónusta, þekking og samfella eru einkunnarorð okkar.

Um okkur

Vefverslun

Við erum með gott úrval burðarpoka, taubleia og fylgihluta. Vandaðar vörur fyrir þig og barnið þitt.

Versla

Námskeið

Spennandi námskeið sem styðja og efla og undirbúa ykkur enn betur fyrir stóru stundina.

Meira

Nýjustu greinar

Nýjustu vörur

European doula network- árleg ráðstefna í Varsjá

  Ég fór á árlega ráðstefnu um helgina í Varsjá í Póllandi. European doula network eru samtök sem vinna að því að hafa samvinnu á milli doula óháð því hvar í Evrópu þær búa. Við vorum um það bil 60 sem tókum þátt. Ég veit eiginlega ekki hvar ég á að byrja og...

read more

Fæðing Áslaugar Emmu

My birth experience I was due for the 31st of August, a very special day as it was coincidently the birthday of my sister. So I was looking very much forward to this day. I had also asked my sister to come from Germany and be with me during birth. Her flight was...

read more

Fæðingarsaga Guðrúnar Ingu

Árið 2014 eignaðist ég einstaka stúlku á afmælisdegi mömmu minnar heitinnar. Hún fékk nafnið hennar auðvitað. Sú fæðing var erfið, og þá sérstaklega aðdragandinn, en fæðingin sjálf gekk síðan vel. Þá hafði ég farið niður á deild snemma með mjög harðar hríðar en...

read more

Fæðingarsaga Daggar

Heimafæðing, drip og keisari Ég vaknaði klukkan þrjú um nóttina sunnudaginn 8. apríl. Þegar ég steig fram úr rúminu hóstaði ég og þá skyndilega streymdi heitt vatnið niður fótleggina. Það var loksins komið að þessu. Ég var komin 41 viku og 5 daga framyfir settan dag...

read more

Hönd í hönd í Lygnu

 

Við erum með aðstöðu í Lygnu fjölskyldumiðstöð, Síðumúla 10. 

Hönd í hönd doula | Lygna fjölskyldumiðstöð

Við erum með aðstöðu í Lygnu fjölskyldumiðstöð, Síðumúla 10.

Í febrúar er opið hjá okkur frá 10-12 á mánudögum og á föstudögum frá 11-13. Annar opnunartími er eftir samkomulagi með því að hringja á undan sér í síma 862-4804.

Ég er reglulega með opið hús utan fasts opnunartíma og kynningar sem ég auglýsi yfirleitt á  Facebook- síðunni. Eins eru breytingar á opnunartíma tilkynntar þar ef einhverjar eru.

Býð einnig upp á kynningar á starfi mínu sem doula, burðarpoka- og taubleiukynningar, gaman fyrir foreldrahópa að taka sig saman. Hvor kynning tekur um klukkustund.

Vefverslunin er auðvitað opin allan sólarhringinn og hægt að sækja vörur samdægurs eða daginn eftir pöntun.

Hafa samband