Doula

Við leitumst við að styðja þig og erum til staðar.
Einkunnarorð okkar eru þjónusta, þekking og samfella.

Vefverslun

Við erum með gott úrval burðarpoka, taubleia
og fylgihluta. Vandaðar vörur fyrir
þig og barnið þitt.

Námskeið

Spennandi námskeið sem styðja
og efla og undirbúa ykkur enn betur fyrir
stóru stundina.

Doula

Þjónusta, þekking og samfella eru einkunnarorð okkar.

Um okkur

Vefverslun

Við erum með gott úrval burðarpoka, taubleia og fylgihluta. Vandaðar vörur fyrir þig og barnið þitt.

Versla

Námskeið

Spennandi námskeið sem styðja og efla og undirbúa ykkur enn betur fyrir stóru stundina.

Meira

Nýjustu greinar

Nýjustu vörur

Hverjir ráða doulur?

Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi undanfarin ár að vera viðstödd margar yndislegar og ólíkar fæðingar sem doula. Fæðing er svo sannarlega ekki alltaf auðveld en mín upplifun er þó að það er alltaf fegurð og styrkur sem fylgir fæðingu barns. Ég geng enn út úr...

read more

Verkir á móti sársauka í fæðingu

Ég er stundum spurð að því svona í gamni, í ljósi starfs míns sem doula, hvort ég hafi gaman að því að horfa upp á konur þjást. Ég elska starfið mitt og það gefur mér mikið en ég hef ekkert umburðarlyndi fyrir þjáningu, því get ég lofað. Ég vil ekki að nokkur kona...

read more

Doulunámskeiðið í janúar

Við förum af stað með doulunámskeið núna í janúar 2017, viðbrögðin við námskeiðinu hafa verið góð og ég hlakka til að hitta nýja hópinn. Það eru auðvitað enn laus pláss en gaman að sjá hve mikil vakningin er orðin. Við verðum líka með sængurlegu doulu-námskeið og það...

read more

Snerting og stuðningur maka

Fæðing er fyrir flesta krefjandi verkefni sem kallar á alla okkar athygli. Undanfarin ár hef ég aðstoðað fólk við að undirbúa sig fyrir fæðinguna og kennt þeim nokkur einföld ráð til að takast á við fæðinguna. Tækni sem makinn getur gert í fæðingunni og gott er að...

read more

Hönd í hönd í Lygnu

 

Við erum með aðstöðu í Lygnu fjölskyldumiðstöð, Síðumúla 10. 

Hönd í hönd doula | Lygna fjölskyldumiðstöð

Við erum með aðstöðu í Lygnu fjölskyldumiðstöð, Síðumúla 10.

Í febrúar er opið hjá okkur frá 10-12 á mánudögum og á föstudögum frá 11-13. Annar opnunartími er eftir samkomulagi með því að hringja á undan sér í síma 862-4804.

Ég er reglulega með opið hús utan fasts opnunartíma og kynningar sem ég auglýsi yfirleitt á  Facebook- síðunni. Eins eru breytingar á opnunartíma tilkynntar þar ef einhverjar eru.

Býð einnig upp á kynningar á starfi mínu sem doula, burðarpoka- og taubleiukynningar, gaman fyrir foreldrahópa að taka sig saman. Hvor kynning tekur um klukkustund.

Vefverslunin er auðvitað opin allan sólarhringinn og hægt að sækja vörur samdægurs eða daginn eftir pöntun.

Hafa samband