Doula

Við leitumst við að styðja þig og erum til staðar.
Einkunnarorð okkar eru þjónusta, þekking og samfella.

Vefverslun

Við erum með gott úrval burðarpoka, taubleia
og fylgihluta. Vandaðar vörur fyrir
þig og barnið þitt.

Námskeið

Spennandi námskeið sem styðja
og efla og undirbúa ykkur enn betur fyrir
stóru stundina.

Doula

Þjónusta, þekking og samfella eru einkunnarorð okkar.

Um okkur

Vefverslun

Við erum með gott úrval burðarpoka, taubleia og fylgihluta. Vandaðar vörur fyrir þig og barnið þitt.

Versla

Námskeið

Spennandi námskeið sem styðja og efla og undirbúa ykkur enn betur fyrir stóru stundina.

Meira

Nýjustu greinar

Nýjustu vörur

Ég veit ekki hvað það er en ég hef byrjað að skrifa þennan pistil oftar en ég kæri mig um að muna. Hripa niður nokkur orð og hætti svo. Kannski er bara best að skrifa lykilorðin strax og þá eru þau frá, kúkur og prump. Allt mjög mikilvægt og enn mikilvægara í fæðingu....

read more

7 leiðir til að draga úr kvíða fyrir fæðingu

Fæðing barns er svo mikið undur en á sama tíma fylgir henni óvissa. Skiljanlega getur það vakið með manni ugg að vita ekki og í raun geta ekki vitað með vissu út í hvað maður er að fara.  Það skilar sér þó alltaf að undirbúa sig vel fyrir fæðingu og skoða hvað það er...

read more

Hverjir ráða doulur?

Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi undanfarin ár að vera viðstödd margar yndislegar og ólíkar fæðingar sem doula. Fæðing er svo sannarlega ekki alltaf auðveld en mín upplifun er þó að það er alltaf fegurð og styrkur sem fylgir fæðingu barns. Ég geng enn út úr...

read more

Verkir á móti sársauka í fæðingu

Ég er stundum spurð að því svona í gamni, í ljósi starfs míns sem doula, hvort ég hafi gaman að því að horfa upp á konur þjást. Ég elska starfið mitt og það gefur mér mikið en ég hef ekkert umburðarlyndi fyrir þjáningu, því get ég lofað. Ég vil ekki að nokkur kona...

read more

Hönd í hönd í Lygnu

 

Við erum með aðstöðu í Lygnu fjölskyldumiðstöð, Síðumúla 10. 

Hönd í hönd doula | Lygna fjölskyldumiðstöð

Við erum með aðstöðu í Lygnu fjölskyldumiðstöð, Síðumúla 10.

Í febrúar er opið hjá okkur frá 10-12 á mánudögum og á föstudögum frá 11-13. Annar opnunartími er eftir samkomulagi með því að hringja á undan sér í síma 862-4804.

Ég er reglulega með opið hús utan fasts opnunartíma og kynningar sem ég auglýsi yfirleitt á  Facebook- síðunni. Eins eru breytingar á opnunartíma tilkynntar þar ef einhverjar eru.

Býð einnig upp á kynningar á starfi mínu sem doula, burðarpoka- og taubleiukynningar, gaman fyrir foreldrahópa að taka sig saman. Hvor kynning tekur um klukkustund.

Vefverslunin er auðvitað opin allan sólarhringinn og hægt að sækja vörur samdægurs eða daginn eftir pöntun.

Hafa samband