Við erum til staðar. Við leitumst við að styðja við fjölskyldur og vera til staðar á mikilvægum stundum.
Við höfum hlýju og fagmennsku að leiðarljósi í öllu okkar starfi.

Hér er að finna upplýsingar um þjónustuna okkar, fæðingarundirbúning og fæðingarfræðslu, öll námskeiðin og para- og fjölskylduviðtöl.

Einkunnarorð okkar eru þjónusta, þekking og samfella.

Við erum til húsa í Síðumúla 10, Reykjavík.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *