Velkomin

Við leitumst við að styðja þig og fjölskylduna þína og vera til staðar. Hér er að finna upplýsingar um þjónustuna okkar, starf doulu, fæðingarfræðslu og námskeið sem og fjölskylduviðtöl.

Einkunnarorð okkar eru þjónusta, þekking og samfella.

Við erum til húsa í Síðumúla 10, í Reykjavík

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *