MaM teygjanlegt sjal Chestnut með drekahúfu

kr.10,700.00

  • 4.6 metrar á lengd
  • frá fæðingu upp í 15 kg
  • teygjanleg úr 100% bómull

Lýsing

Mam earth sjölin eru 4.6 metrar á lengd, úr lífrænum bómull og einstaklega mjúk og góð. Þau eru úr vel ofnu efni, 100% bómull og þeim fylgir krúttleg drekahúfa.

Sjölin henta vel frá fæðingu og upp í um það bil 15 kg,  og þau má setja í þvottavél á lágan hita.
Sjölin henta einstaklega vel fyrstu mánuðina, veita börnum nánd og rólegheit. Flest börn vilja vera í faðmi foreldra sem mest og burðarsjölin gefa nánd en fría hendur foreldranna í leiðinni.

Góðar leiðbeiningar fylgja.