2. þáttur – fæðingaráætlun

Annar þátturinn okkar er nokkur orð um gerð fæðingaráætlunar, af hverju maður ætti að gera eina slíka og hvaða atriði er gott að hafa í huga. Þátturinn er tæpar 4 mínútur.

Við verðum með vikulega pistla, viðtöl og annað skemmtilegt um allt sem tengist fæðingu og meðgöngu. Setjum það hér og svo líka inn á Podbean fyrir þá sem vilja hlusta þar.

 

Kynning 1. þáttur

Spennandi tímar og svolítið stressandi. Fyrsta formlega upptakan, bara aðeins um mig og hlaðvarpið. Vonandi upphafið að einhverju skemmtilegu. Takk fyrir að hlusta!

Ef þið eruð með hugmyndir endilega sendið mér póst á soffia@hondihond.is