Ilmkjarnaolíur á meðgöngu

Ilmkjarnaolíur hafa í gegnum aldirnar verið notaðar til lækninga og hafa fyrir löngu sannað gildi sitt. Ilmkjarnaolíur geta haft góð áhrif á líkama og sál og eru meðal annars notaðar til þess að draga úr spennu og streitu og róa hugann. Ilmkjarnaolíur geta komið að góðu gagni á meðgöngu og í fæðingu. Noktun ilmkjarnaolía er […]