Af hverju ekki framvísandi í burðarpoka?

Það er flestum léttir að nýta sér burðarpoka eða sjal og dásamlegt að hafa barnið þétt og öruggt í fanginu og oft vaknar þessi spurning, er ekki hægt að snúa barninu fram svo það sjái svolítið betur? Auðvitað er það freistandi, barnið er í sömu augnstefnu og maður sjálfur og getur fylgst vel með og […]