Nokkur bjargráð í gegnum fæðingu

Öndun

 • leggja áherslu á útöndun
 • helmingi lengri útöndun en innöndun
 • dæs og stunur
 • horselips

Endurtekin hreyfing

 • standandi rugg, vanga, húlla með mjöðmunum
 • endurtekning sem skapar hrynjandi
 • ganga

Þrýstingur

 • styðja við axlir, ýta létt niður
 • snerta kjálka
 • þétt snerting
 • lyfta, hendur undir maga

Nudd

 • þrýstipunktar: ennispunktur, milli þumals og vísifingurs, tvo þumla fyrir ofan öxlabein
 • handanudd: brjóta kitkat
 • fótanudd: brjóta kitkat, kreista hæl og halda utan um fætur
 • bak: krossa yfir við mjaðma mittissvæði
 • bak: pálmatréð, stór og falleg laufblöð

Fyrir bakið

 • rúlla bakið
 • vatn á bakið
 • vera á fjórum fótum
 • þrýstingur á spjaldið
 • double hip squeeze
 • dhs með félaga
 • rebozo
 • The lunge

Hugaræfingar

 • telja
 • leidd slökun
 • sjálfstal, möntrur, staðhæfingar

Heitur /kaldur bakstur

 • á neðra bakið
 • á spöngina í / eftir fæðingunni