Námskeið

Við bjóðum upp á fjölbreytt námskeið fyrir foreldra og fagfólk. Nudd og slökun í fæðingu og Fyrstu fjórir mánuðirnir eru á 5 vikna fresti og hægt að skrá sig hér.

Önnur námskeið eins og ,,Leið til sáttar- að vinna úr erfiðri fæðingarreynslu“ og ,, Parasambandið“ eru auglýst sérstaklega.