Rebozo-námskeið

Á námskeiðinu er farið yfir hvernig er hægt að nota rebozo (ofið sjal) til slökunar og nudds, ekki síst á meðgöngu, í fæðingu og á sængurlegu.

Praktískt paranámskeið

Praktískt og skemmtilegt fæðingarundirbúningsnámskeið þar sem farið er yfir góð og gagnleg ráð sem nýtast pörum vel í fæðingunni.

Fæðingarúrvinnsla: söguhringur

Hagnýtt námskeið sem er sérstaklega hugsað fyrir barnshafandi konur sem eiga að baki erfiða barnsfæðingu og vilja vinna úr þeirri reynslu og deila upplifun sinni.

Doulunámskeið

Spennandi doulunámskeið byrjar í nóvember og stendur fram í febrúar. Frábært tækifæri fyrir alla sem vilja dýpka skilning sinn á fæðingarferlinu og starfa sem doula.

meira

Svefnlausnir 0-12 mánaða

Á námskeiðinu er farið yfir svefn og svefnþarfir barna eins árs og yngri, hvað telst eðlilegt svefnmynstur og bent á leiðir til þess að skapa heilbrigt svefnumhverfi.

meira

Ilmkjarnaolíunámskeið

Stutt námskeið í notkun ilmkjarnaolía í daglegu lífi með áherslu á hvernig er hægt að nota þær á meðgöngu, í fæðingu og með börnum.