Fæðingin mín, var ekki eins og ég hélt

Hagnýtt námskeið sem er sérstaklega hugsað fyrir konur sem eiga að baki erfiða barnsfæðingu og vilja vinna úr þeirri reynslu og deila upplifun sinni með öðrum konum.

Námskeiðið er í spjallformi þar sem farið er yfir leiðir til að vinna úr fyrri reynslu og hægt að ræða og deila upplifun sína af fyrri fæðingu. Farið er yfir leiðir til þess að vinna úr fyrri reynslu og hvernig megi nýta sér fyrri reynslu til að gera uppkomandi barnsfæðingu sem ánægjulegasta.

Námskeiðið kostar 5000 krónur, er tvær klukkustundir og námsgagnahefti fylgir.

Næsta námskeið er 28. september frá 20.00 til 22.00.

Skráning á soffia@hondihond.is eða í síma 862-4804

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]