Fæðing í skugga kynferðisofbeldis

Námskeiðið er fyrir barnshafandi konur sem vilja vita meira um möguleg áhrif kynferðisofbeldis á barnsfæðingu og fara yfir hvað er hægt að gera til að undirbúa sig fyrir fæðingu.

Á námskeiðinu förum við yfir

  • algengar áskoranir sem barnshafandi konur sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi takast á við.
  • algengar upplifanir á meðgöngu
  • algengar upplifanir í fæðingu
  • mikilvæg atriði er varða samskipti við heilbrigðisstarfsfólk
  • fæðingarundirbúningur, aðlagaður að aðstæðum.

 

Námskeiðið er 31.maí 2018, hefst kl. 19.30 og er án endurgjalds en skráning er nauðsynleg á soffia@hondihond.is fyrir 15. maí.

Fámennur hópur