Best bottom cover og bleiur

Best bottom cover og bleiur

Ég elska Best Bottom- kerfið, elska það. Ég byrjaði að nota það alveg fyrir tilviljun, vinkona mín var að losa sig við bleiur og ég þáði hjá henni nokkrar sem hún var hætt að nota og hummaði tortryggilega yfir BB. Hún gat samt ekki hætt að lofsama þær, svo ég sló til....

Taubleiur, spurt og svarað

Hvað þarf ég margar bleiur? Fjöldi bleia fer eftir aldri og hve oft maður ætlar að þvo. Nýfædd börn fara oft í gegnum um það bil 10 -12 bleiur á sólarhring og oftast er best að hafa nóg til skiptanna, maður kemst af með 14 bleiur en líklega er þægilegast að vera með...