Ég vildi að ég hefði vitað

Ég vildi að ég hefði vitað

Eldri stelpan mín er fjögurra ára gömul og oft finnst mér við vera jafngamlar. Hún hefur kennt mér mikið um lífið og margt um sjálfa mig. Mér finnst ég hafa verið fljót að stilla mig inn á hana en suma daga tek ég svona ohh, ég vildi að ég hefði vitað, til daganna sem...
Áttu smá tíma aflögu?

Áttu smá tíma aflögu?

Fátt ef nokkuð, jafnast á við að vera heima með nýjan fjölskyldumeðlim. Nýtt líf, nýir tímar, ný og óþekkt framtíð. Dásamlegt alveg. Það kemur hinsvegar mörgum á óvart hve annasamir fyrstu dagarnir og vikurnar eru eftir að barnið er komið í heiminn. Álagið er síst...