Nokkur orð um rebozo

Nokkur orð um rebozo

Thea Van Tuyl var hjá okkur fyrir skemmstu með rebozo-námskeið. Í þættinum núna freista ég þess að útskýra hvað rebozo er og hvernig er hægt að nota rebozo. Hér eru svo nokkrir linkar til að skoða betur. Takk fyrir að hlusta....
2. þáttur – fæðingaráætlun

2. þáttur – fæðingaráætlun

Annar þátturinn okkar er nokkur orð um gerð fæðingaráætlunar, af hverju maður ætti að gera eina slíka og hvaða atriði er gott að hafa í huga. Þátturinn er tæpar 4 mínútur. Við verðum með vikulega pistla, viðtöl og annað skemmtilegt um allt sem tengist fæðingu og...
Kynning 1. þáttur

Kynning 1. þáttur

Spennandi tímar og svolítið stressandi. Fyrsta formlega upptakan, bara aðeins um mig og hlaðvarpið. Vonandi upphafið að einhverju skemmtilegu. Takk fyrir að hlusta! Ef þið eruð með hugmyndir endilega sendið mér póst á soffia@hondihond.is Fyrsti...
Algengur ótti fyrir fæðingu

Algengur ótti fyrir fæðingu

Algengur ótti fyrir fæðingu Ég man þegar ég gekk með elstu stelpuna mína hvað það var margt sem vakt með mér ugg. Hugleiðingarnar voru allt frá því að vera léttvægar yfir í áhyggjur af stórslysi. Svo í gegnum árin, í gegnum doulu-starfið og líka bara í gegnum...