Best bottom cover og bleiur

Best bottom cover og bleiur

Ég elska Best Bottom- kerfið, elska það. Ég byrjaði að nota það alveg fyrir tilviljun, vinkona mín var að losa sig við bleiur og ég þáði hjá henni nokkrar sem hún var hætt að nota og hummaði tortryggilega yfir BB. Hún gat samt ekki hætt að lofsama þær, svo ég sló til....
Mæðradagurinn góði

Mæðradagurinn góði

Um miðjan dag í gær, tók ég utan um manninn minn, kyssti hann létt og óskaði mér til hamingju með daginn fyrir hans hönd. Hann blótaði lágt og sagðist hafa ætlað að muna eftir deginum, en bara ómögulega getað það. Þetta er hluti af fjölskylduhefðinni okkar að muna...
Doulur- auka hendur, auka augu, auka hjarta.

Doulur- auka hendur, auka augu, auka hjarta.

Ég er stundum spurð að því hvort að doulur séu fyrir alla. Mig langar alltaf að segja, já doulur eru fyrir alla en það er kannski ekki svo einfalt, því við erum jú allskonar. Sumir sjá ekki fyrir sér að hafa neinn með sér meðan aðrir telja það nauðsynlegt. Ég held að...
2. þáttur – fæðingaráætlun

2. þáttur – fæðingaráætlun

Annar þátturinn okkar er nokkur orð um gerð fæðingaráætlunar, af hverju maður ætti að gera eina slíka og hvaða atriði er gott að hafa í huga. Þátturinn er tæpar 4 mínútur. Við verðum með vikulega pistla, viðtöl og annað skemmtilegt um allt sem tengist fæðingu og...
Gagnsemi doula- rannsóknir

Gagnsemi doula- rannsóknir

Rannsóknir sem sýna fram á gagnsemi doula Þrátt fyrir að doulur séu til þess að gera ný starfstétt hafa verið gerðar margar rannsóknir sem sýna fram á gildi þeirra og gagn. Doulur eru stuðningskonur á meðgöngu og í fæðingu og sængurlegu doulur styðja svo konur fyrstu...
Kynning 1. þáttur

Kynning 1. þáttur

Spennandi tímar og svolítið stressandi. Fyrsta formlega upptakan, bara aðeins um mig og hlaðvarpið. Vonandi upphafið að einhverju skemmtilegu. Takk fyrir að hlusta! Ef þið eruð með hugmyndir endilega sendið mér póst á soffia@hondihond.is Fyrsti...
Leiðir til að takast á við kvíða

Leiðir til að takast á við kvíða

Barnshafandi konur geta upplifað svo margskonar kvíða fyrir komandi fæðingu. Smá streita og kvíði er skiljanlegur þegar maður veit að maður er að fara að upplifa eitthvað sem maður hefur ekki gert áður.  Kvíðinn getur verið margskonar, ótti við að eitthvað komi fyrir...
Ótti sem fylgir fæðingu

Ótti sem fylgir fæðingu

Flest allar konur finna einhvern ótta, einhverja hræðslu bærast innra með sér þegar þær eiga von á barni. Óttinn getur verið léttvægur og bara svona flögrað að manni sem eitt lítið ,,ef” sem ekki stoppar í huga okkar en stundum er hræðslan við fæðingu óyfirstíganleg...
Algengur ótti fyrir fæðingu

Algengur ótti fyrir fæðingu

Algengur ótti fyrir fæðingu Ég man þegar ég gekk með elstu stelpuna mína hvað það var margt sem vakt með mér ugg. Hugleiðingarnar voru allt frá því að vera léttvægar yfir í áhyggjur af stórslysi. Svo í gegnum árin, í gegnum doulu-starfið og líka bara í gegnum...
Ástarhormónið góða

Ástarhormónið góða

Oxytocin er stórmerkilegt hormón sem kemur mikið við sögu í fæðingum. Það er oft nefnt ástarhormónið og eftir að ég sá að konur eru farnar að húðflúra það á sig eða vera með oxýtocin-hálsmen hefur mér fundist það pínu hæpað eins og þeir sletta á útlensku en það...
Bumbumyndataka

Bumbumyndataka

Ég var svo spennt þegar Anna ljósmyndari hjá Stúdío Douglas var til í að taka þátt í smá viðburði og mynda barnshafandi konur í tilefni douluvikunnar sem er dagana 22.-28. mars. Yfir mig spennt.  Ég kynntist Önnu fyrst í gegnum bumbuhóp á Draumabörnum sem var (og...
Doula sem sagt…já

Doula sem sagt…já

Mér finnst ég loksins vera að öðlast góða reynslu af því að vera doula, komin með kjöt á beinin einhvern veginn. Margt í leik og starfi verður nefnilega ekki lært af bók heldur aðeins fengið með reynslunni og stundum finn ég að reynslan er farin að fleyta mér áfram í...
Stuðningur í fæðingu

Stuðningur í fæðingu

Stundum þegar ég hef verið að aðstoða fólk við að undirbúa sig fyrir komu barns í heiminn hef ég spurt pabbann/makann hvernig hann sjái fyrir sér að styðja konuna sína í gegnum fæðinguna. Sjaldnast stendur á svari ,,ég ætla bara að gera mitt besta, gera það sem hún...
Rebozo í fæðingu

Rebozo í fæðingu

Fljótlega eftir að ég byrjaði að starfa sem doula tók ég ástfóstri við rebozo, ég fer helst ekki í fæðingu án þess að hafa það með í töskunni. Stundum er það þar ósnert en oft tek ég það upp og það hefur margsannað gildi sitt. Það getur róað, nuddað og flýtt...
Ráð til að fækka/hætta næturgjöfum

Ráð til að fækka/hætta næturgjöfum

Ein algengasta fyrirspurnin sem ég fæ er um hvernig sé best að hætta næturgjöfum og þá helst hvenær, hvort einhver tími sé betri en annar. Börn eru ólík og hafa misjafnar þarfir svo það verður að taka inn í jöfnuna hvernig týpa barnið er, aldur og svo auðvitað þarfir...
Eiga börn að vakna á nóttunni?

Eiga börn að vakna á nóttunni?

Nýlega rakst ég á grein um svefn barna sem bendir á að það er eðlileg hegðun barns að vakna á nóttunni. Greinin er úttekt á rannsókn sem gerð var frá Swansea-háskóla í Whales og sýnir að flest börn undir eins árs vakna amk einu sinni á nóttunni, nú síðast ný rannsókn...
Meðgönguógleði

Meðgönguógleði

Morgunógleði, morgunógleði. Jæja, barnið er á leiðinni, tilhlökkunin er til staðar en morgunógleðin rænir allri lífslöngun. Líkaminn er að fara í gegnum miklar breytingar, líf vex innra með þér og hormónarnir eru á fullu og líkamlegar breytingar eru miklar, það er...
Kona gleymir ekki fæðingunni sinni

Kona gleymir ekki fæðingunni sinni

Fæðingarreynslan er minning sem dvelur með okkur konum alla ævi og það er alveg ótrúlegt hvað hún er fersk í minninu alla ævi. Kannski má segja að fæðingarminningin sé sú minning sem hafi hvað mest áhrif á konur. Konur muna fæðinguna sína yfirleitt í nokkrum...