Fæðingarsaga Guðrúnar Ingu

Árið 2014 eignaðist ég einstaka stúlku á afmælisdegi mömmu minnar heitinnar. Hún fékk nafnið hennar auðvitað. Sú fæðing var erfið, og þá sérstaklega aðdragandinn, en fæðingin sjálf gekk síðan vel. Þá hafði ég farið niður á deild snemma með mjög harðar hríðar en mældist með enga útvíkkun ennþá, og fékk að fara inn á herbergi […]

Fæðingarsaga Daggar

Heimafæðing, drip og keisari Ég vaknaði klukkan þrjú um nóttina sunnudaginn 8. apríl. Þegar ég steig fram úr rúminu hóstaði ég og þá skyndilega streymdi heitt vatnið niður fótleggina. Það var loksins komið að þessu. Ég var komin 41 viku og 5 daga framyfir settan dag með mitt fyrsta barn og var farin að þrá […]