Val á burðarpoka- hvað skal hafa í huga?

Val á burðarpoka- hvað skal hafa í huga?

Það getur verið gott að hugsa aðeins út í hvernig burðargræja hentar manni áður en fjárfest er í einni slíkri. Fyrst er kannski að sjá hversu lengi maður vill nota græjuna, er maður bara að hugsa um fyrstu vikurnar og mánuðina eða er maður að hugsa um eitthvað sem...
Kostir barnaburðar

Kostir barnaburðar

Kostir þess að nota burðarsjal eða poka eru fjölmargir og ávinningurinn fyrir foreldri og barn. Barnaburður veitir nánd, öll börn vilja vera mikið hjá foreldrum sínum og í fangi og njóta þess að kúra þétt í foreldrafangi. Talað er um að börn gráti mikið minna þegar...

Af hverju ekki framvísandi í burðarpoka?

Það er flestum léttir að nýta sér burðarpoka eða sjal og dásamlegt að hafa barnið þétt og öruggt í fanginu og oft vaknar þessi spurning, er ekki hægt að snúa barninu fram svo það sjái svolítið betur? Auðvitað er það freistandi, barnið er í sömu augnstefnu og maður...

Hver er munurinn á Boba og Manduca?

Boba og Manduca eru báðir vandaðir burðarpokar sem duga frá fæðingu og upp í tuttugu kíló og eru að mörgu leiti mjög svipaðir burðarpokar. Það er hægt að bera barnið framan á sér og á bakinu í þeim báðum, þeir styðja báðir vel við barn og burðarmann og eru nokkuð vel...