Blessun vex með barni hverju

Barnafjöldi og barneignir, eru einkaákvörðun hverrar fjölskyldu og ætti að virða sem slíka. Það er samt einhvern veginn eins og fólk geti ekki gert rétt í þeim málum og vonandi óvart hefur fólk sterkar skoðanir fyrir aðra með hvað sé ákjósanlegt, æskilegt eða við...

Samtal fyrir fæðingu

Barnsfæðing er umbreytingatímabil í lífi pars.  Fjölskyldueiningin er að fara úr tveimur í þrjá (eða þremur í fjóra, fjórum í fimm og svo framvegis) og það þarf að koma barninu í heiminn 🙂 kynnast því og annast. Nýir og spennandi tímar sem breyta mörgu í okkar lífi....

Ég veit ekki hvað það er en ég hef byrjað að skrifa þennan pistil oftar en ég kæri mig um að muna. Hripa niður nokkur orð og hætti svo. Kannski er bara best að skrifa lykilorðin strax og þá eru þau frá, kúkur og prump. Allt mjög mikilvægt og enn mikilvægara í fæðingu....

Hverjir ráða doulur?

Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi undanfarin ár að vera viðstödd margar yndislegar og ólíkar fæðingar sem doula. Fæðing er svo sannarlega ekki alltaf auðveld en mín upplifun er þó að það er alltaf fegurð og styrkur sem fylgir fæðingu barns. Ég geng enn út úr...

Verkir á móti sársauka í fæðingu

Ég er stundum spurð að því svona í gamni, í ljósi starfs míns sem doula, hvort ég hafi gaman að því að horfa upp á konur þjást. Ég elska starfið mitt og það gefur mér mikið en ég hef ekkert umburðarlyndi fyrir þjáningu, því get ég lofað. Ég vil ekki að nokkur kona...

Doulunámskeiðið í janúar

Við förum af stað með doulunámskeið núna í janúar 2017, viðbrögðin við námskeiðinu hafa verið góð og ég hlakka til að hitta nýja hópinn. Það eru auðvitað enn laus pláss en gaman að sjá hve mikil vakningin er orðin. Við verðum líka með sængurlegu doulu-námskeið og það...
Snerting og stuðningur maka

Snerting og stuðningur maka

Fæðing er fyrir flesta krefjandi verkefni sem kallar á alla okkar athygli. Undanfarin ár hef ég aðstoðað fólk við að undirbúa sig fyrir fæðinguna og kennt þeim nokkur einföld ráð til að takast á við fæðinguna. Tækni sem makinn getur gert í fæðingunni og gott er að...
Speki Inu May Gaskin

Speki Inu May Gaskin

Það er ekkert langt síðan að Ina May Gaskin, þekkt ljósmóðir frá Bandaríkjunum, kom til Íslands og var með fyrirlestra hér. Þetta var góður tími, það var gaman að taka á móti henni og skemmtilegt að hlusta á hana. Sjálf hafði ég lesið bækurnar hennar á meðgöngunum...
Heilun í hlustun

Heilun í hlustun

Fyrir nokkrum árum fór ég á fyrirlestur og að honum loknum stóð ég og spjallaði við mjög merkilega konu sem ég lít upp til og við fórum að tala um fæðingarsögur, fæðingarupplifun, eitthvað sem mér finnst alltaf skemmtilegt að tala um. Hún bar nokkuð sára en gróna sögu...
Nokkur orð um rebozo

Nokkur orð um rebozo

Thea Van Tuyl var hjá okkur fyrir skemmstu með rebozo-námskeið. Í þættinum núna freista ég þess að útskýra hvað rebozo er og hvernig er hægt að nota rebozo. Hér eru svo nokkrir linkar til að skoða betur. Takk fyrir að hlusta....
Foreldrasetur óskast

Foreldrasetur óskast

Við fjölskyldan fórum út á Klambratún um helgina, þar er yndislegur leikvöllur. Sólin skein, það var hlýtt og við enduðum á að hanga þarna bróðurpartinn úr deginum. Sumarið er svo sannarlega komið. Á leikvellinum var fullt af fólki með börn á öllum aldri, reyndar...
Best bottom cover og bleiur

Best bottom cover og bleiur

Ég elska Best Bottom- kerfið, elska það. Ég byrjaði að nota það alveg fyrir tilviljun, vinkona mín var að losa sig við bleiur og ég þáði hjá henni nokkrar sem hún var hætt að nota og hummaði tortryggilega yfir BB. Hún gat samt ekki hætt að lofsama þær, svo ég sló til....
Mæðradagurinn góði

Mæðradagurinn góði

Um miðjan dag í gær, tók ég utan um manninn minn, kyssti hann létt og óskaði mér til hamingju með daginn fyrir hans hönd. Hann blótaði lágt og sagðist hafa ætlað að muna eftir deginum, en bara ómögulega getað það. Þetta er hluti af fjölskylduhefðinni okkar að muna...
Doulur- auka hendur, auka augu, auka hjarta.

Doulur- auka hendur, auka augu, auka hjarta.

Ég er stundum spurð að því hvort að doulur séu fyrir alla. Mig langar alltaf að segja, já doulur eru fyrir alla en það er kannski ekki svo einfalt, því við erum jú allskonar. Sumir sjá ekki fyrir sér að hafa neinn með sér meðan aðrir telja það nauðsynlegt. Ég held að...
2. þáttur – fæðingaráætlun

2. þáttur – fæðingaráætlun

Annar þátturinn okkar er nokkur orð um gerð fæðingaráætlunar, af hverju maður ætti að gera eina slíka og hvaða atriði er gott að hafa í huga. Þátturinn er tæpar 4 mínútur. Við verðum með vikulega pistla, viðtöl og annað skemmtilegt um allt sem tengist fæðingu og...
Gagnsemi doula- rannsóknir

Gagnsemi doula- rannsóknir

Rannsóknir sem sýna fram á gagnsemi doula Þrátt fyrir að doulur séu til þess að gera ný starfstétt hafa verið gerðar margar rannsóknir sem sýna fram á gildi þeirra og gagn. Doulur eru stuðningskonur á meðgöngu og í fæðingu og sængurlegu doulur styðja svo konur fyrstu...